laugardagur, janúar 05, 2008

Það er alveg hundleiðinlegt að vera lasin. Mér hefur verið óskaplega óglatt í allan dag án þess þó að kasta upp, beinverkir og þreyta. Þetta er að ganga, Kristín og Karólína höfðu þetta fyrr í vikunni og nú er komið að mér. Vonandi gengur þetta yfir sem allra fyrst, ég má ekkert vera að þessu. Ég hlýt að verða betri á morgun, allavega gekk þetta fljótt yfir hjá þeim systrum.

Engin ummæli: