laugardagur, janúar 12, 2008
Letidagur
Við vorum með íslenska sendinefnd hér í gær og við sátum á erfiðum fundum með þeim í gærmorgun og þegar nefndin fór úr bænum um klukkan eitt í gær þá var ég eins og gömul, undin tuska. Þetta tók mun meira á en ég bjóst við. Nú bíðum við og sjáum hvað setur. Það á eftir að reyna á þolinmæðina að bíða en þessu verður ekki flýtt. The "Mighty Mayo Clinic" tekur sinn tíma ef að líkum lætur. Lýðræði getur verið svo þungt í vöfum en svona eru ákvarðanir teknar hér á bæ og við hjónin höfum lítið um þá stjórnunaraðferð að segja, hvað þá að breyta henni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
nú eru allri lesendur orðnir forvitnir....
Ekkert að frétta, nú bara bíðum við og látum reyna á þolinmæðina. kata
Skrifa ummæli