mánudagur, janúar 21, 2008
Veður og hitastig er alltaf afstætt og allt miðast það við eitthvað ákveðið, í dag er t.d. nokkuð "hlýtt" ekki nema 16 stiga frost sem er náttúrulega 10 stigum hlýrra en í gær en skítkalt samt. Það snjóar núna og svo á að hlýna ennþá meira á morgun, kannski bara 7-9 stiga frost í nokkra daga og svo bara undir frostmark um helgina.....vááááá
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli