þriðjudagur, mars 18, 2008

Á ég að fara á skíði í dag, í ræktina, sundlaugina eða bara allt þetta? Á ég nokkuð að vinna, er ekki best bara að vera í fríi, svona gamaldags páskafríi? Þetta eru stórar ákvarðanir...eða hitt þó heldur. Ég er mikil lúksus manneskja að geta velt mér uppúr svona smáatriðum.

Engin ummæli: