fimmtudagur, október 30, 2008

Það er aftur búið að færa myndavélina í Barnaskólanum. Núna sé ég nyrðri hluta Svalbarðsstrandar, og stóran hluta himinsins yfir Eyjafirði. Hann er alltaf jafn fallegur. Kannski sé ég norðurljósin eitthvert kvöldið?

Engin ummæli: