miðvikudagur, október 22, 2008
Þá er húsið aftur orðið tómlegt. Mæðgur farnar heim og Anna til Las Vegas. Það er leiðinlegt þegar gestir fara. Ekki það, mér líður vel einni og þarf á öllum þeim tíma að halda sem ég get náð í næsta mánuðinn eða svo. Ég þarf víst að klára verkefni sem ég er með! En það er samt leiðinlegt þegar góðir gestir fara.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli