föstudagur, október 24, 2008
Það er kalt og haustlegt úti, svona raki eins og kemur rétt áður en hann snjóar. Það er samt ekki að koma snjór, það er bara köld þoka úti. Kannski kemur smá slydda aðfaranótt mánudags en það á að vera um 10 stigin í næstu viku. Svo smá kólnar, og einhverntíma eftir mánuð eða svo, kannski einn og hálfan, þá fer að kólna og líklega snjóa. Ég er að fara á fund í vinnunni og svo er það bara heim aftur og koma mér fyrir í skrfstofustólnum mínum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli