Það er 26 stiga frost nú í morgunsárið, -36 með vindkælingu, og Halli ætlaði að fara a fljúga en það er of kalt. Flugskýlið er óupphitað og það er hreinlega hættulegt að vinna útí í þessum kulda. Þá er bara að nota daginn til innivinnu og fara í ræktina.
2 ummæli:
Úff, þvílíkur kuldi, brrr manni verður bara kalt að lesa þetta. Er Halli farinn að fljúga? Maður fylgist greinilega ekki nógu vel með...
Það var hrikalega kalt um helgina og ég fór ekki einu sinni útúr húsi í gær en Halli fór að fljúga og ég held að honum sé ennþá kalt og samt var hann afar vel klæddur. Hann hefur verið að læra að fljúga af og til í nokkur ár en nú ætlar hann að klára einkaflugmanninn. kata
Skrifa ummæli