föstudagur, október 03, 2008

Ég var í Minneapolis í fyrradag með leiðbeinandanum mínum. Hún er enn svona líka ánægð með mig. Ég er að leita að dagsetningu sem passar okkur öllum um miðjan desember. Ég ver rannsóknina á þessu ári ef allir geta komið saman á einn stað í tvo tíma.

1 ummæli:

Guðný Pálína sagði...

En gaman að heyra, vonandi gengur það eftir hjá þér, hlýtur að verða gott að geta sett endapunktinn á þetta :-)