mánudagur, september 08, 2008

Ég er að hugsa um, í tilefni dagsins, að gefa sjálfri mér þriggja tíma veru í Ræktinni í dag. Kannski pílates, eða jóga, eða nudd með. Ég sé til hvernig gengur að skrifa.

2 ummæli:

Guðný Pálína sagði...

Áttirðu kannski afmæli? Ef svo er (var) þá færðu hér með sendar síðbúnar afmæliskveðjur. Ef ég er að skjóta út í loftið þá biðst ég forláts - en afmælið þitt er um þessar mundir ekki satt?

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir Guðný mín. Ég átti afmæli þennan dag. Varð 49. Eitt ár í það stóra. Kata