Annars er ég að fara í klukkutíma heilsufarsmat í dag. Þar verður farið yfir
Heilsufarssögu
Líkamlegt ástand verður mælt og metið:
hvíldarpúls, blóðþrýstingur, líkamsþyngd, BMI, samsetning líkamans, ummál, "aerobic capacity" (hvað er það á því ylhýra?), styrkur, liðleiki, og jafnvægi.
Markmið sett fyrir viðhald og bætingu
Umræða um heilsu, heilsurækt og mataræði.
Það eru tæp þrjú ár síðan þetta var gert síðast. Það verður fróðlegt að sjá breytingarnar á hvorn veginn sem þær eru.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli