föstudagur, september 05, 2008

Ég er með dúndrandi hausverk og er óglatt eftir alltof mikið tölvugláp, lestur og skrif. En þetta er sko ekki búið enn, og líklega bara þó nokkuð eftir. Ég fer á fund með leiðbeinandanum mínum á miðvikudaginn og þá fæ ég betri tilfinningu fyrir stöðunni.

Engin ummæli: