þriðjudagur, september 09, 2008
Hvað er eiginlega að honum Árna Johnsen? Hann er hreinlega allsstaðar. Ekki hef ég tölu á hversu margar minningargreinar hann hefur skrifað á árinu, en þær eru ófáar, og núna síðast um Sigurbjörn biskup, og svo þetta bréf hans til Agnesar Braga. Það sannast enn einu sinni að svona tal/skrif eins og þau sem hann skrifaði um Agnesi segja meira um manninn sjálfan en þann sem skrifað er um.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli