föstudagur, september 26, 2008

Svei mér þá. Vísir segir að afbrotafólkið sé nú komið aftur á götuna en verði í farbanni til 17. október. Ekki hefur það húsnæði til að sofa í. Ekki komast þau á Lönguklöpp aftur. Vonandi komast þau ekki í hús gamla fólksins sem var á spítala þegar þau tóku húsið þeirra trausta taki. Hvert skildu þau fara næst?

Engin ummæli: